Síðustu niðurhöl
Náðu í síðustu stöðugu útgáfu Clementine fyrir stýrikerfið þitt
Ubuntu PPA
Þú getur náð í nýjustu útgáfu Clementine fyrir Ubuntu úr opinbera PPA-pakkasafninu:
sudo add-apt-repository ppa:me-davidsansome/clementine sudo apt-get update sudo apt-get install clementine
Kerfisákvæði fyrir Ubuntu Precise (12.04)
Nýrri útgáfur Clementine krefjast GStreamer 1.0 sem ekki var innifalið í Ubuntu 12.04. Ef þú rekst á villur við uppsetningu Clementine ættirðu kannski að bæta einnig við GStreamer PPA-safninu:
sudo add-apt-repository ppa:gstreamer-developers/ppa
Önnur niðurhöl
Clementine fjarstýring fyrir Android
Óopinberir pakkar
Ef þú sérð ekki dreifinguna þína hér fyrir ofan, getur samt verið að einhver hafi útbúið óopinbera pakka sem þú getur notað.
Vistþýða úr frumkóða
Að vistþýða Clementine úr frumkóða er einfalt á Linux. Sæktu pakka með grunnkóðanum úr listanum hér fyrir ofan, opnaðu síðan skjáhermiglugga:
cd bin cmake .. make sudo make install
Pakkar sem eru alveg á mörkunum
Þróun Clementine fer fram í git-gagnasafninu. Skrifaðu út kóðann með því að keyra:
git clone https://github.com/clementine-player/Clementine.git clementine-player
Ef þú kýst ekki að samstafla (vistþýða) þróunarútgáfuna sjálf(ur), geturðu prófað einhvern af klukkutíma-frestis-pökkunum:
- Mac OS X þróunareintök
- Ubuntu Precise (12.04) þróunareintök
- Ubuntu Trusty (14.04) þróunareintök
- Windows þróunareintök
- Buildbot
Einnig er til Ubuntu PPA-safn fyrir þessi þróunareintök:
sudo add-apt-repository ppa:me-davidsansome/clementine-dev sudo apt-get update sudo apt-get install clementine