Meðferð persónuupplýsinga
Clementine og forritararnir safna engum persónuauðkennanlegum upplýsingum. Gögnum á borð við veftölfræði er einungis safnað nafnlaust og eru órekjanleg. Upplýsingar á borð við notendanöfn, lykilorð og auðkenningarteikn fyrir netþjónustur sem tengjast Clementine eru aldrei sendar út fyrir viðkomandi tilvik Clementine forritsins.